fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Dele í ástarsambandi með dóttur Pep Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli leikmaður Tottenham hefur fundið ástina á nýjan leik en undanfarið hefur hann sést með Maria sem er dóttir Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

Dele er 25 ára gamall en Maria er tvítug. Sáust þau saman á skemmtistað í London í maí en sambandið er enn í fullu fjöri.

Dele Alli / Getty

Í gær sáust þau saman á Novikov veitingastaðnum í Mayfair hverfinu í London. Þau röltu svo saman á Starbucks þar sem þau fengu sér bolla. Novikov er staður ríka og fræga fólksins í London.

Dele sleit sambandi við Ruby May í febrúar en samband þeirra hafði staðið yfir í fimm ár.

Dele hefur átt erfitt innan vallar síðustu mánuði og ár en ástin leikur við hann utan vallar sem gæti hjálpað til við að finna gleðina innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carrick mættur til starfa – Aðstoðarmaður Southgate og fyrrum varnarmaður United verða í teymi hans

Carrick mættur til starfa – Aðstoðarmaður Southgate og fyrrum varnarmaður United verða í teymi hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis

Látin eftir erfiða baráttu við krabbamein – Var 42 ára en hafði þurft að láta fjarlæga fót vegna æxlis
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað

Vilja kaupa ungan sóknarmann City eftir komu Semenyo þangað
433Sport
Í gær

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn

KM stöðvaði sigurgöngu Ísbjarnarins og tryggði sér titilinn
433Sport
Í gær

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann

Fullyrt að Carrick taki við á næstu klukkustundum – Verið að smíða teymið í kringum hann