fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Dele í ástarsambandi með dóttur Pep Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli leikmaður Tottenham hefur fundið ástina á nýjan leik en undanfarið hefur hann sést með Maria sem er dóttir Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

Dele er 25 ára gamall en Maria er tvítug. Sáust þau saman á skemmtistað í London í maí en sambandið er enn í fullu fjöri.

Dele Alli / Getty

Í gær sáust þau saman á Novikov veitingastaðnum í Mayfair hverfinu í London. Þau röltu svo saman á Starbucks þar sem þau fengu sér bolla. Novikov er staður ríka og fræga fólksins í London.

Dele sleit sambandi við Ruby May í febrúar en samband þeirra hafði staðið yfir í fimm ár.

Dele hefur átt erfitt innan vallar síðustu mánuði og ár en ástin leikur við hann utan vallar sem gæti hjálpað til við að finna gleðina innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Í gær

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar