fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433

Kristall Máni til Víkings frá FCK

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. janúar 2021 13:42

Kristall fékk fáránlegt rautt spjald.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings hefur samið við Kristal Mána Ingason til næstu þriggja ára.

Kristall kemur til félagsins frá FCK í Danmörku, en hann lék með Víkingi á síðasta tímabili á lánssamningi.

Kristall er 19 ára gamall og hefur spilað 30 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Um er að ræða gríðarlega efnilegan ungan miðjumann sem Víkingur hefur mikla trú á.

„Stjórn knattspyrnudeildar lýsir yfir ánægju sinni með að félagið haldi áfram að laða til sín unga, efnilega leikmenn sem styrkja félagið til framtíðar,“ segir á vef Víkings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta á eftir þýsku ungstirni en fær samkeppni frá stórliði

Arteta á eftir þýsku ungstirni en fær samkeppni frá stórliði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra

Slot kemur Martinelli til varnar – Segir vandamálið mun stærra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla