fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham Hotspur hefur haft samband við Angel Di Maria um að ganga í raðir félagsins næsta sumar, kantmaðurinn verður þá samningslaus.

Di Maria gekk í raðir Manchester United árið 2014 en fór ári síðar til PSG og hefur verið þar síðan.

Di Maria verður 33 ára á þessu ári en Tottenham telur sig geta notað hann. Kantmaðurinn frá Argentínu er sagður skoða fyrirspurn Tottenham.

Á sama tíma er PSG á fullu að reyna að sannfæra Tottenham um að lána þeim Dele Alli, miðjumaðurinn vill ólmur fara til Parísar.

Mauricio Pochettino telur sig hafa not fyrir Dele en Jose Mourinho stjóri Tottenham, hefur enga trú á enska miðjumanninum. Dele átti frábæran tíma undir stjórn Pochettino hjá Tottenham.

Tottenham ætlar ekki að láta Dele fara fyrr en félagið hefur fundið leikmann í hans stað en félagið reynir að kaupa Florian Neuhaus, miðjumann Borussia Monchengladbach.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina

Albert skoraði í grátlegu jafntefli Fiorentina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna

Sjáðu atvikið – Keane rekinn af velli fyrir að toga í taglið á framherja Úlfanna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy

Læknir hjá Liverpool virðist uppljóstra um stöðuna með breytingum í Fantasy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United