fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham Hotspur hefur haft samband við Angel Di Maria um að ganga í raðir félagsins næsta sumar, kantmaðurinn verður þá samningslaus.

Di Maria gekk í raðir Manchester United árið 2014 en fór ári síðar til PSG og hefur verið þar síðan.

Di Maria verður 33 ára á þessu ári en Tottenham telur sig geta notað hann. Kantmaðurinn frá Argentínu er sagður skoða fyrirspurn Tottenham.

Á sama tíma er PSG á fullu að reyna að sannfæra Tottenham um að lána þeim Dele Alli, miðjumaðurinn vill ólmur fara til Parísar.

Mauricio Pochettino telur sig hafa not fyrir Dele en Jose Mourinho stjóri Tottenham, hefur enga trú á enska miðjumanninum. Dele átti frábæran tíma undir stjórn Pochettino hjá Tottenham.

Tottenham ætlar ekki að láta Dele fara fyrr en félagið hefur fundið leikmann í hans stað en félagið reynir að kaupa Florian Neuhaus, miðjumann Borussia Monchengladbach.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
433Sport
Í gær

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona