fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ronaldo hafnaði ofursamningi frá Sádi-Arabíu – Hefði fengið yfir 900 milljónir á ári

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, fékk á dögunum tilboð frá yfirvöldum í Sádi-Arabíu um að gerast andlit ferðamannabransans þar í landi.

Samningurinn hljóðaði upp á það að Ronaldo yrði reglulegur gestur í Sádi-Arabíu og tæki þátt í ýmsu kynningarstarfi fyrir landið.

Ronaldo myndi að launum fá rúmar 5.3 milljónir punda á ári, það jafngildir rúmlega 936 milljónum íslenskra króna.

Ronaldo hafnaði þessu tilboði frá Sádi-Arabíu en yfirvöld þar í landi hafa ekki gefist upp og hafa sett sig í samband við umboðsmenn Lionel Messi, til þess að kanna hug knattspyrnustjörnunnar á tilboðinu.

Markvisst starf virðist vera í gangi hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til þess að fá heimsfrægt íþróttafólk til liðs við sig í þeim tilgangi að bæta ímynd landsins sem hefur legið undir mikilli gangrýni vegna mannréttindabrota.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?