fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Ronaldo hafnaði ofursamningi frá Sádi-Arabíu – Hefði fengið yfir 900 milljónir á ári

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 07:00

Menn á borð við Messi og Ronaldo eru ekki þeir áhrifamestu að sögn Enrique. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, fékk á dögunum tilboð frá yfirvöldum í Sádi-Arabíu um að gerast andlit ferðamannabransans þar í landi.

Samningurinn hljóðaði upp á það að Ronaldo yrði reglulegur gestur í Sádi-Arabíu og tæki þátt í ýmsu kynningarstarfi fyrir landið.

Ronaldo myndi að launum fá rúmar 5.3 milljónir punda á ári, það jafngildir rúmlega 936 milljónum íslenskra króna.

Ronaldo hafnaði þessu tilboði frá Sádi-Arabíu en yfirvöld þar í landi hafa ekki gefist upp og hafa sett sig í samband við umboðsmenn Lionel Messi, til þess að kanna hug knattspyrnustjörnunnar á tilboðinu.

Markvisst starf virðist vera í gangi hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til þess að fá heimsfrægt íþróttafólk til liðs við sig í þeim tilgangi að bæta ímynd landsins sem hefur legið undir mikilli gangrýni vegna mannréttindabrota.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“