fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo hafnaði ofursamningi frá Sádi-Arabíu – Hefði fengið yfir 900 milljónir á ári

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, fékk á dögunum tilboð frá yfirvöldum í Sádi-Arabíu um að gerast andlit ferðamannabransans þar í landi.

Samningurinn hljóðaði upp á það að Ronaldo yrði reglulegur gestur í Sádi-Arabíu og tæki þátt í ýmsu kynningarstarfi fyrir landið.

Ronaldo myndi að launum fá rúmar 5.3 milljónir punda á ári, það jafngildir rúmlega 936 milljónum íslenskra króna.

Ronaldo hafnaði þessu tilboði frá Sádi-Arabíu en yfirvöld þar í landi hafa ekki gefist upp og hafa sett sig í samband við umboðsmenn Lionel Messi, til þess að kanna hug knattspyrnustjörnunnar á tilboðinu.

Markvisst starf virðist vera í gangi hjá yfirvöldum í Sádi-Arabíu til þess að fá heimsfrægt íþróttafólk til liðs við sig í þeim tilgangi að bæta ímynd landsins sem hefur legið undir mikilli gangrýni vegna mannréttindabrota.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Hefði aldrei selt Trossard

Hefði aldrei selt Trossard
433Sport
Í gær

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn

Halldór segir aðila í kringum Breiðablik hafa reynt að búa til óróa innan hópsins nokkrum vikum áður en hann var rekinn