fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

De Bruyne lengi frá – Missir af þessum leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne miðjumaður Manchester City verður frá í 6-8 vikur vegna meiðsla aftan í læri, hann meiddist í sigri gegn Aston Villa í vikunni.

De Bruyne er meiddur aftan í læri og gæti í heildina misst af tíu leikjum. Ljóst er að þeta er mikil blóðtaka fyrir City.

Pep Guardiola stjóri Manchester City staðfesti tíðindin á fréttamannafundi í dag.

Leikirnir sem De Bruyne gæti misst af eru gegn Cheltenham, West Brom, Sheffield United, Liverpool, Tottenham, Arsenal, Borussia Monchengladbach, West Ham og Manchester United. Að auki ætti City að eiga einn leik í bikarnum til viðbótar.

City er að berjast við topp deildarinnar og er tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United en eiga leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Í gær

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga