fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

De Bruyne lengi frá – Missir af þessum leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne miðjumaður Manchester City verður frá í 6-8 vikur vegna meiðsla aftan í læri, hann meiddist í sigri gegn Aston Villa í vikunni.

De Bruyne er meiddur aftan í læri og gæti í heildina misst af tíu leikjum. Ljóst er að þeta er mikil blóðtaka fyrir City.

Pep Guardiola stjóri Manchester City staðfesti tíðindin á fréttamannafundi í dag.

Leikirnir sem De Bruyne gæti misst af eru gegn Cheltenham, West Brom, Sheffield United, Liverpool, Tottenham, Arsenal, Borussia Monchengladbach, West Ham og Manchester United. Að auki ætti City að eiga einn leik í bikarnum til viðbótar.

City er að berjast við topp deildarinnar og er tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United en eiga leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur