fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Má ekki eiga eiginkonu – Bróðir hans pakkaði honum saman

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 15:05

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-Min leikmaður Tottenham fær mikið aðhald frá fjölskyldu sinni en sem dæmi hefur faðir hans bannað honum að gifta sig þangað til ferill hans er á enda. Hann telur að það trufli hann að eiga unnustu á meðan fótboltaferill hans er í gangi.

Son er einn allra besti leikmaður enska fótboltans í dag en hann er að gera heimildarmynd með Amazon sem kemur út von bráðar.

Son Heung-yun er yngri bróðir kappans en hann kemur fyrir í myndinni. Þeir bræður eru að ræða saman um úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2018 þegar Tottenham tapaði fyrir Liverpool.

„Hann spilaði í úrslitum Meistaradeildarinnar,“ sagði fréttamaðurinn við Son Heung-yun. „Já hann gerði það en hann tapaði,“ sagði yngri bróðirinn.

Son Heung-Min hafði gaman af þessari pillu. „Svona er bræðralag, við erum harðir við hvorn annan,“ sagði þessi magnaði knattspyrnumaður frá Suður-Kóreu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Í gær

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina