fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Davíð liggur undir feldi – Ákvörðun væntanleg á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 14:00

Davíð (t.v)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Valur eru bæði að reyna að sannfæra Davíð Örn Atlason, bakvörð Víkings um að ganga í raðir félagsins.

Frá því var greint í hlaðvarpsþætti Dr. Football í dag að Davíð muni skrifa undir hjá nýju félagi á morgun.

Davíð er sagður hafa kvatt liðsfélaga sína í Víkinni í gær en þar hefur hann átt frábær ár, Davíð hefur verið einn besti hægri bakvörður íslenska fótboltans síðustu ár.

Breiðablik hefur verið að skoða stöðu hægri bakvarðar í vetur en hjá Val er fyrir Birkir Már Sævarsson.

Davíð er 26 ára gamall en hann hefur spilað 150 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim tíu mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu