fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Jón Daði byrjaði í mikilvægum sigri Millwall

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 20:56

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, var í byrjunarliði Millwall sem vann 0-1 útisigur gegn Huddersfield Town í ensku B-deildinni í kvöld.

Scott Malone, skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Dan McNamara á 4. mínútu leiksins.

Jón Daði spilaði 76 mínútur í leiknum.

Sigurinn kemur Millwall fjær fallsvæðinu. Liðið er í 16. sæti deildarinnar með 29 stig eftir 24 leiki, níu stigum frá fallsæti.

Huddersfield Town 0 – 1 Millwall 
0-1 Scott Malone (‘4)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“