fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Gósentíð hjá stuðningsmannarásum á Youtube – Auglýsingatekjur nema hundruðum milljóna

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 21:00

Robbie Lyle, umsjónarmaður Arsenal Fan TV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á samfélagsmiðlinum YouTube, má finna fjöldan allan af rásum sem haldið er út af stuðningsmönnum knattspyrnuliða. Ein þekktasta rásin í þeim flokki er AFTV (Arsenal Fan TV), sem er haldið út af Robbie Lyle, stuðningsmanni Arsenal.

Samkvæmt samantekt American Gambler, þéna vinsælustu rásinar nokkuð vel af auglýsingatekjum einum og sér. Til að mynda nema auglýsingatekjur AFTV á ársgrundvelli, rúmlega 1,2 milljónum punda. Það jafngildir rúmlega 212,8 milljónum íslenskra króna.

Auglýsingatekjur AFTV eru mun hærri en auglýsingatekjur annarra sambærilegra rása. Til að mynda nema auglýsingatekjur The United Stand, sem er rás stuðningsmanna Manchester United, rúmlega 797.000 punda á ársgrundvelli.

Ástandið sem hefur skapast í heiminum vegna Covid-19 faraldursins hefur hjálpað rásum á borð við AFTV þar sem umfjöllun um leiki er nú ekki einungis bundin við viðtöl fyrir og eftir leik þar sem áhorfendur fá ekki að mæta á knattspyrnuvöllinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Í gær

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið