fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Höggið gæti kostað Messi 12 leikja bann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var rekinn af vell í fyrsta skipti á ferli sínum með Barcelona í gær, atvikið átti sér stað í úrslitum Ofurbikarsins á Spáni. Barcelona tapaði 3-2 gegn Athletic Bilbao í framlengdum leik. Messi hafði fengið tvö rauð spjöld með Argentínu á ferlinum en þetta var í fyrsta sinn sem hann sér það með Barcelona.

Atvikið kom upp í framlengingu þegar Messi sló til leikmanns Athletic sem var að reyna að elta hann og stoppa sókn.

Samkvæmt fréttum á Spáni gæti Messi fengið allt að 12 leikja bann, það fer þó eftir því hvort höggið verði flokkað sem árás eða ekki. Verði Messi fundinn sekur um árásargjarna hegðun þá gæti hann fengið 12 leikja bann.

Asier Villalibre fékk höggið frá Messi en eftir að dómari leiksins hafði skoðað atvikið í VAR skjánum, var hann ekki í nokkrum vafa.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann