fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Eiginkona Thiago Silva skýtur á Andrew Robertsson

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belle Silva eiginkona Thiago Silva hefur skotið föstum skotum á Andrew Robertson en það gerði hún á samfélagsmiðlinum TikTok.

Robertson sem byrti myndskeið af sér sóla Jorghino leikmann Chelsea upp úr skónum svo illa að hann rann og lá í grasinu á meðan Robertson hélt hlaupi sínu áfram upp kantinn.

„Chilwell er miklu betri en þú gaur, þið töpuðuð fyrir Southampton“ skrifað eiginkona Silva á TikTok færslu Robertson.

Ekki er mikið púður í athugasemd Belle þar sem Liverpool vann leikinn sem atvikið átti sér stað í og ekki tókst Chelsea heldur að vinna gegn spútnik liði Southampton en sá leikur fór 3-3.

Liverpool á séns að komast á topp Ensku úrvalsdeildarinnar á morgun en stærstu leikur tímabilsins fer fram kl. 16.00 þegar að Liverpool tekur á Manchester United á Anfield.

Hægt er að sjá athugasemd Belle Silva hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi

Stjörnunni mistókst að tryggja Evrópusætið – Úrslitaleikur gegn Breiðablik næstu helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins

Þetta er sögð vera upphæðin sem Halldór fær í sinn vasa eftir brottrekstur dagsins
433Sport
Í gær

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool