fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Aftur í tímann: Paul Scholes reyndi að kýla Xabi Alonso

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikur Liverpool og Manchester United hefst kl. 16.00 og er undirbúningur fyrir leikinn löngu hafinn enda stærsti leikur ársins hingað til.

Manchester United sem situr á toppi deildarinnar eftir 17 umferðið í fyrsta skipti síðann 2013 og Liverpool í þriðja sæti þrem stigum fyrir neðan svo það má búast við hörkuleik.

Í dag förum við hinsvegar aftur í tímann eða til ársins 2007 þegar að liðin mættust á Anfield og Paul Scholes var ekki langt frá því að lenda hnefahöggi í andlit Xabi Alonso leikmanns Liverpool í þeirri viðureign liðanna, Martin Atkinson dómari sá atvikið og þrátt fyrir að engin snerting átti sér stað fékk Scholes engu að síður að sjá rauða spjaldið fyrir vikið.

Gary Neville fékk í sömu viðureign 5000 punda sekt fyrir að fagna af aðeins of mikilli ástríðu þegar að John O’Shea skoraði sigurmark Manchester, en ótrúlegt en satt hefur ekki rautt spjald litið dagsins ljós síðan að Steven Gerrard var rekinn af velli árið 2015.

Hægt er að sjá atvikið hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður