fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Rooney leggur skóna á hilluna og tekur starfið – Magnaður ferill á enda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. janúar 2021 13:37

Kai Rooney heldur á fánanum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur lagt knattpsyrnuskóna á hilluna og hefur verið ráðinn stjóri Derby til framtíðar. Rooney skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning.

Rooney er 35 ára gamall og hefur spilað með Derby síðasta árið, hann hafði stýrt liðinu undanfarið eftir að Philipp Cocu var rekinn úr starfi.

Rooney hefur nú fengið starfið til 2023 og ákvað á sama tímapunkti að hætta í fótbolta. Rooney er markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og enska landsliðsins.

Liam Rosenior, Shay Given og Justin Walker verða í þjálfarateymi Rooney. Auk Manchester Untied og Derby lék Rooney með Everton og DC United á ferlinum.

„Ég hef heillast af þeim hæfileikum sem Derby hefur sem félagið, heimavöllurinn, æfingasvæðið, gæði leikmanna og þeir ungu leikmenn sem eru hérna,“ sagði Rooney.

„Að fylgja í fótspor Brian Clough, Jim Smith, Frank Lampard og Phillip Cocu sem hafa stýrt Derby er heiður fyrir mig. Ég mun leggja mig allan fram, því get ég lofað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns