fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Tottenham mistókst að landa sigri á heimavelli gegn Fulham

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 22:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Fulham mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Leikið var á Tottenham Hotspur Stadium.

Harry Kane, kom Tottenham yfir með marki á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Sergio Reguilón.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 74. mínútu þegar að Ivan Cavaleiro, jafnaði leikinn fyrir Fulham með marki eftir stoðsendingu frá Ademola Lookman.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Tottenham er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 30 stig. Fulham er í 18. sæti með 12 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Tottenham 1 – 1 Fulham 
1-0 Harry Kane (’25)
1-1 Ivan Cavaleiro (’74

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot