fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn heimsfrægi knattspyrnumaður Hulk sem leikur í dag með Atletico Mineiro er að verða faðir á nýjan leik. Það sem vekur athygli málinu er að konan sem ber barn hans undir belti er frænka fyrrum eiginkonu Hulk.

Iran Angelo fyrrum eiginkona Givanildo Vieira de Sousa, betur þekktur sem Hulk, er ekki ánægð með frænku sína sem stakk undan henni og byrjaði með fyrrum eiginmanni sínum.

Iran og Hulk skildu árið 2019 en fimm mánuðum síðar sást fyrst til Hulk með Camila Angelo sem er frænka Iran. Þau giftu sig nokkrum mánuðum eftir skilnað Iran og Hulk.

,,Ég vakna og sofna á hverjum degi og skil ekki hvernig þetta gerðist. Ég er særð, stundum held ég að hjarta mitt sé að rifna. Hún var eins og dóttir mín,“ sagði Iran.

Iran kveðst hafa haldið frænku sinni uppi í mörg ár með gjöfum og fjárframlögum. „Ég gaf henni allt, frá því að hún kom í heiminn. Ég fórnaði draumum mínum til að að láta hennar drauma rætast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir