fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Solskjaer ætlar að losa sig við sjö leikmenn í janúar

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 17:00

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United, ætlar að losa sig við sjö leikmenn í næsta félagsskiptaglugga sem opnar í janúar á næsta ári til að geta fengið pening til að kaupa inn leikmenn.

Manchester United gerði vel á félagsskiptamarkaðnum í sumar en liðið keypti Jadon Sancho, Raphael Varane og Cristiano Ronaldo. Liðinu vantar þó enn djúpan miðjumann og þarf Solskjaer að losa sig við einhverja leikmenn til að það gangi upp.

Samkvæmt The Sun ætlar félagið að losa sig við Lingard, Martial, Van de Beek, Eric Bailly, Phil Jones, Diogo Dalot og Alex Tellos.

Óvíst er hvernig félaginu mun ganga að losa sig við þessa leikmenn en Solskjaer reyndi að selja einhverja þeirra í sumarglugganum en það gekk ekki upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“