fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Manchester City reyndi að næla í vonarstjörnu Barcelona í glugganum

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 10:30

Ansu Fati/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City reyndi að kaupa vonarstjörnu Barcelona, Ansu Fati, undir lok félagsskiptagluggans í sumar þegar ljóst var að Cristiano Ronaldo myndi ekki semja við félagið.

Á tímabili leit út fyrir að Cristiano Ronaldo væri á leið til Manchester City en það snerist við og hann gekk til liðs við Manchester United. Nú segir í frétt Mundo Deportivo að þá hafi Guardiola ákveðið að reyna við Ansu Fati en það gekk ekki upp þar sem leikmaðurinn hafði ekki áhuga á að færa sig um set.

Barcelona hefur átt í miklum fjárhagsvandræðum og gat til að mynda ekki haldið stórstjörnunni Lionel Messi áfram hjá félaginu. Það eru því góðar fréttir fyrir stuðningsmennn Barcelona að félagið hafi ekki misst Ansu Fati í sumar en hann er vonarstjarna liðsins.

Fati og umboðsmaður hans, Mendes, voru báðir sammála um að hann fengi fleiri tækifæri hjá Barcelona en Manchester City í vetur og það væri rétt að vera áfram þar og byggja upp ferilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“