fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Þetta eru tíu dýrustu leikmannahópar í Evrópu

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 12. september 2021 12:55

Romelu Lukaku / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES Football Observatory hefur birt lista yfir tíu dýrustu leikmannhópa Evrópu.

Manchester City og Man Utd eru efst á listanum en félögin hafa eytt meira en sjö billjónum punda í núverandi lið.

Sumarglugginn sem leið var með þeim eftirminnilegri í sögunni þar sem að United fékk Ronaldo aftur í sínar raðir og Lionel Messi yfirgaf Barcelona og gekk til liðs við PSG.

City keyptu Jack Grealish á 100 milljónir punda og Chelsea varði svipaðri upphæð í að fá Romelu Lukaku aftur til félagsins eftir að Belginn hafði gert það gott með Inter Milan á Ítalíu.

Arsenal eyddi mest af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Mikel Arteta og Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, vörðu þá 156.8 milljónum punda í fjölmarga unga og efnilega leikmenn.

United eyddi næst mest en Jadon Sancho, Raphael Varane og Ronaldo kostuðu samtals 133.7 milljónir punda. City og Chelsea eru í þriðja og fjórða sæti á listanum en félögin fengu aðeins einn leikmann hvort í sínar raðir í sumar.

Tíu dýrustu leikmannahópar í fimm efstu deildum Evrópu:

(samkvæmt CIES Football Observatory)

1 Man City (£926m)

2 Man Utd (£877m)

3 Paris Saint-Germain (£820m)

4 Real Madrid (£675m)

5 Chelsea (£669m)

6 Liverpool (£576m)

7 Juventus (£563m)

8 Barcelona (£551m)

9 Arsenal (£542m)

10 Tottenham (£472m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Í gær

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar