fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Þetta eru mögulegir andstæðingar Breiðabliks í Meistaradeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. september 2021 12:00

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er komið í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna. Þetta varð ljóst eftir 3-0 sigur liðsins gegn ZNK Osijek á fimmtudag á Kópavogsvelli, en fyrri leikurinn hafði endað með 1-1 jafntefli.

Hildur Antonsdóttir og Taylor ZIemer skoruðu með mínútu millibili í upphafi fyrri hálfleiks og Agla María Albertsdóttir bætti svo við þriðja markinu í upphaf síðari hálfleiks. Dregið verður í riðlakeppnina á mánudag kl. 11:00 en Breiðablik verður í styrkleikaflokki 2 ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal.

Breiðablik getur mætt nokkrum stórliðum en helst ber að nefna Barcelona, PSG, Bayern og Chelsea.

Styrk­leika­flokk­ur 1:
Barcelona
Par­ís Saint-Germain
Bayern München
Chel­sea

Styrk­leika­flokk­ur 2:
Lyon
Wolfs­burg
Arsenal
Breiðablik

Styrk­leika­flokk­ur 3:
Häcken
Ju­vent­us
Hof­fen­heim
Real Madríd

Styrk­leika­flokk­ur 4:
Zhytlobud Kharkiv
Ser­vette
Köge
Ben­fica

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær