fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Greip í það allra heilagasta á Neymar í miðjum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. september 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athyglisverð mynd frá 2-0 sigri Brasilíu á Perú síðustu nótt hefur vakið athygli. Þar grípur leikmaður síðarnefnda liðsins um það allra heilagasta á Neymar, stjörnu brasilíska liðsins, þegar þeir kljást um boltann.

Leikurinn var liður í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2022. Everton Ribeiro og Neymar gerðu mörkin.

Mynd af atvikinu umrædda má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl

Snýr aftur til PSG eftir misheppnaða lánsdvöl
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband

Íslendingar eiga góðar minningar frá sviði morgundagsins – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley