Athyglisverð mynd frá 2-0 sigri Brasilíu á Perú síðustu nótt hefur vakið athygli. Þar grípur leikmaður síðarnefnda liðsins um það allra heilagasta á Neymar, stjörnu brasilíska liðsins, þegar þeir kljást um boltann.
Leikurinn var liður í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2022. Everton Ribeiro og Neymar gerðu mörkin.
Mynd af atvikinu umrædda má sjá hér fyrir neðan.
— Out Of Context Football (@nocontextfooty) September 10, 2021