fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu samanburðinn: Ronaldo selt töluvert meira af treyjum en Messi – Ótrúlegar upphæðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. september 2021 21:30

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-treyjur merktar Cristiano Ronaldo hafa selst á samtals 187,1 milljón punda frá því að hann gekk aftur til liðs við félagið á dögunum.

Hinn 36 ára gamli Ronaldo gladdi alla stuðningsmenn Man Utd þegar hann mætti aftur ,,heim“ eftir 12 ára fjarveru.

Fyrr í sumar gekk Lionel Messi til liðs við Paris Saint-Germain eftir að hafa leikið fyrir Barcelona allan sinn atvinnumannaferil.

Messi, sem er 34 ára gamall, neyddist til að yfirgefa Börsunga í sumar vegna fjárhagsvandræða félagsins.

PSG-treyjur merktar Messi hafa selst á samtals 103,8 milljónir punda.

Lionel Messi / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði