fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu samanburðinn: Ronaldo selt töluvert meira af treyjum en Messi – Ótrúlegar upphæðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. september 2021 21:30

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United-treyjur merktar Cristiano Ronaldo hafa selst á samtals 187,1 milljón punda frá því að hann gekk aftur til liðs við félagið á dögunum.

Hinn 36 ára gamli Ronaldo gladdi alla stuðningsmenn Man Utd þegar hann mætti aftur ,,heim“ eftir 12 ára fjarveru.

Fyrr í sumar gekk Lionel Messi til liðs við Paris Saint-Germain eftir að hafa leikið fyrir Barcelona allan sinn atvinnumannaferil.

Messi, sem er 34 ára gamall, neyddist til að yfirgefa Börsunga í sumar vegna fjárhagsvandræða félagsins.

PSG-treyjur merktar Messi hafa selst á samtals 103,8 milljónir punda.

Lionel Messi / Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði