fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Meistararnir luku tímabilinu með stæl

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. september 2021 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekki leiðinlegt í sigurteiti Íslandsmeistara Vals eftir stórsigur á Selfossi í lokaumferð Pepsi Max-deild kvenna í kvöld.

Öll mörk leiksins í 5-0 sigri Vals komu í fyrri hálfleik.

Þau skoruðu Ásdís Karen Halldórsdóttir, Cyera Makenzie Hintzen (2), Ída Marín Hermannsdóttir, Fanndís Friðriksdóttir.

Góður endir á frábæru tímabili Vals. Liðið endar með 45 stig, 12 stigum á undan Breiðabliki sem var í öðrusæti.

Selfoss lýkur tímabilinu með 25 stig. Sem stendur er liðið í fjórða sæti. Það gæti þó færst sæti neðar, vinni Stjarnan sinn leik í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði