fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þórir Jóhann: „Ég er mjög þreyttur“

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 8. september 2021 21:44

Þórir Jóhann Helgason í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tók á móti Þýskalandi í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld. Þjóðverjar voru miklu sterkari í leiknum og unnu öruggan 4-0 sigur. Þetta hafði Þórir Jóhann Helgason að segja í viðtali við Rúv að leik loknum:

„Ég er bara mjög sáttur að fá þetta tækifæri, mér fannst við spila þokkalega. Svosem hundleiðinlegt að tapa en það gerist í fótbolta og áfram gakk,“ sagði Þórir Jóhann í viðtali við Rúv.

„Þetta eru mjög stór nöfn en við spáðum ekkert í því fyrir leikinn. Þetta eru bara 11 treyjur á vellinum og við erum bara að spila fótbolta. En að spila á móti svona góðum fótboltamönnum er alltaf skemmtilegt.“

Edda Sif spurði Þóri út í það hvort það kæmi honum á óvart hve hratt hann komst í byrjunarlið landsliðsins og var hann þá orðinn afar þreyttur.

„Nei alls ekki, eða jújú. Ég er bara mjög þreyttur,“ sagði Þórir Jóhann að lokum við Eddu Sif á Rúv.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð