fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Þjóðverjar reyndust of stór biti fyrir Íslendinga

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 8. september 2021 20:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tók á móti Þýskalandi á Laugardalsvelli í undankeppni HM í kvöld. Þýskaland vann öruggan 4-0 sigur í leiknum.

Þjóðverjar réðu lögum og lofum í leiknum frá upphafi til enda. Serge Gnabry kom Þjóðverjum yfir strax á 5. mínútu leiksins eftir sendingu frá Leroy Sane. Aðstoðardómarinn setti flaggið á loft og taldi að um rangstöðu væri að ræða en atvikið var skoðað í VAR þar sem sást að markið var löglegt.

Rudiger tvöfaldaði forystu Þýskalands á 24. mínútu með skalla eftir aukaspyrnu frá Joshua Kimmich. Þannig stóðu leikar í hálfleik.

Þjóðverjar héldu uppteknum hætti í seinni hálfleik og sóttu stíft. Leroy Sane skoraði þriðja markið á 56. mínútu með föstu skoti upp í þaknetið. Timo Werner hafði brennt af nokkrum dauðafærum í leiknum en hann náði að koma sér á blað undir lok leiks þegar hann skoraði fjórða mark Þjóðverja og gulltryggði verðskuldaðan sigur þeirra.

Þjóðverjar eru á toppi J riðils með 15 stig eftir sex leiki. Íslendingar eru í 5. sæti með 4 stig eftir jafn marga leiki.

Ísland 0 – 4 Þýskaland
0-1 Serge Gnabry (´5)
0-2 Antonio Rudiger (´24)
0-3 Leroy Sane (´56)
0-4 Timo Werner (´88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð