fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Carson í búrinu hjá City um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. september 2021 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Carson mun standa vaktina í marki Manchester City á laugardag þegar liðið mætir Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

FIFA hefur sett Ederson markvörð liðsins í bann og Zack Stefefn varamarkvörður liðsins er með COVID-19.

FIFA setti alla leikmenn sem ekki mættu í landsliðsverkefni Brasilíu í bann, ensk félög bönnuðu leikmönnum að fara. Ástæðan er sú að þeir sem koma frá Suður-Ameríku til Englands þurfa að fara í fimm daga sóttkví.

Scott Carson sem spilað hefur tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu tíu árum. Carson lék síðast undir lok síðasta tímabil með City.

Carson kom til City árið 2019 á láni frá Derby en hann gekk formlega í raðir félagsins í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“