fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

,,Þetta er strákur sem við sjáum ekkert rosalega oft á Íslandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. september 2021 20:00

Ísak Andri Sigurgeirsson. Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Andri Sigurgeirsson hefur heillað með ÍBV í Lengjudeildinni seinni hluta sumars. Hann er þar á láni frá Stjörnunni. Leikmaðurinn var til umræðu í Markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut í gær.

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, telur Stjörnuna geta notað Ísak í Pepsi Max-deildinni strax á næstu leiktíð. Leikmaðurinn er fæddur árið 2003 og því mikið efni.

,,Þetta er strákur sem við sjáum ekkert rosalega oft á Íslandi. Hann tekur boltann og keyrir á menn, er algjörlega óhræddur. Mér finnst hann svolítið líkur Stefáni Árna Geirssyni sem spilar með KR. Hann brýtur upp leikinn og getur komið með þetta óvænta. Ég held að Stjörnumenn muni nota hann strax á næsta tímabili,“ sagði Hrafnkell.

Ísak var í byrjunarliði ÍBV sem tapaði fyrir Fjölni í kvöld. Hann hefur alls spilað sjö leiki fyrir Eyjamenn á leiktíðinni og skorað í þeim eitt mark.

Hér fyrir neðan má horfa á Markaþátt Lengjudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera