fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Fjölga miðum til sölu fyrir leikinn gegn Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. september 2021 17:30

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir góða reynslu af framkvæmd sóttvarnarreglna í leikjunum gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu er ljóst að svigrúm er til að fjölga sóttvarnarhólfum fyrir leik A landsliðs karla við Þýskaland, en liðin mætast í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli miðvikudaginn 8. september kl. 18:45.

KSÍ hefur því tekið ákvörðun um að opna að nýju miðasölu og hófst salan klukkan 12:00 í dag.

Það verða því þrjú þúsund miðar í boði en Ísland er eitt fárra landa sem býr við slíkar takmarkanir í Evrópu þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“