fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Segir að koma Ronaldo hindri þróun Greenwood – „Maður lærir á því að spila aftur og aftur, ekki einn af hverjum þremur.“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 14:10

Mason Greenwood skorar eina mark leiksins. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuspekingurinn Danny Murphy, er á því að að endurkoma Cristiano Ronaldo til Manchester United eigi eftir að hindra þróun ungstirnisins Mason Greenwood hjá félaginu.

Greenwood hefur skorað í öllum þremur leikjum United á tímabilinu og skoraði sigurmark liðsins gegn Wolves um síðustu helgi. Margir hafa talið að koma Ronaldo gæti hjálpað Greenwood að þróast sem leikmaður en Danny Murphy er á öðru máli.

Hann gæti þurft að bíða örlítið lengur nú þegar Ronaldo er kominn aftur, en ég held hann gæti orðið goðsögn hjá United, alvöru nía,“ sagði Murphy. „Þetta hindar þróun hans. Ég hélt að Greenwood og Cavani, og kannski Martial inn á milli, yrðu framherjar United. Svo yrði hægt að setja Greenwood hægra megin þegar Sancho þarf hvíld.

Þetta snýst um hafa jafnvægi og að halda öllum ánægðum. Fær Cavani nógu margar mínútur? Greenwood er 19 ára svo hann lætur ekki deigan síga. Það er það eina neikvæða við þetta, að það kemur í veg fyrir að Greenwood spili fleiri mínútur. Maður lærir á því að spila aftur og aftur, ekki einn af hverjum þremur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“