fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

MLS deildin: New England langefst – Arnór Ingvi lagði upp sigurmarkið og fékk rautt

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. september 2021 13:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

New England Revolution halda áfram að gera það gott í MLS deildinni en liðið situr á toppi Austurdeildarinnar með 52 stig, 14 stigum á undan Nashville FC í 2. sæti.

Arnór Ingvi Traustason hefur staðið sig vel á tímabilinu en íslenski landsliðsmaðurinn lagði upp eina mark Revs í 1-0 sigri á Philadelphia Union í gærnótt. Matt Polster skoraði markið á 33. mínútu. Arnór var svo rekinn af velli á 59. mínútu þegar hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leiknum.

New England Revolution hefur aldrei unnið MLS bikarinn en úrslitaleikurinn er í nóvember þar sem sigurvegarar Austur- og Vesturdeildarinnar mætast.

<blockquote class=“twitter-tweet“><p lang=“en“ dir=“ltr“>🎱🎱🎱 weight room 👊<a href=“https://twitter.com/hashtag/NERevs?src=hash&amp;ref_src=twsrc%5Etfw“>#NERevs</a> | <a href=“https://twitter.com/MattPolster?ref_src=twsrc%5Etfw“>@MattPolster</a> <a href=“https://t.co/NeFlxJs2k5″>pic.twitter.com/NeFlxJs2k5</a></p>&mdash; New England Revolution (@NERevolution) <a href=“https://twitter.com/NERevolution/status/1433946467295760384?ref_src=twsrc%5Etfw“>September 4, 2021</a></blockquote> <script async src=“https://platform.twitter.com/widgets.js“ charset=“utf-8″></script>

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn