fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Vinkona hans lést vegna COVID á þriðjudag – Sterling minntist hennar á fallegan hátt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. september 2021 10:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England vann 4-0 sigur á Ungverjalandi í undankeppni HM í gær en Raheem Sterling var á meðal markaskorara liðsins.

Sterling skoraði fyrsta mark leiksins en þegar hann fagnaði reif hann sig úr búningum og á bol undir stóð. „Ég elska þig alltaf Steffie Gregg,“ stóð á bol Sterling.

Steffie Gregg var æskuvinkona sem lést á þriðjudag, hún lést eftir baráttu við COVID- 19 veiruna samkvæmt breskum blöðum.

Sterling vildi minnast vinkonu sinnar með þessum hætti en síðar í leiknum varð Sterling fyrir kynþáttaníði. Þeldökkir leikmenn Englands máttu sitja undir apahljóðum stóran hluta leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er