fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu fyrsta opinbera viðtalið við Ronaldo – Ferguson stærsta ástæðan fyrir endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo segir að Sir Alex Ferguson sé stærsta ástæðan fyrir endurkomu sinni til Manchester United. Ronaldo skrifar undir tveggja ára samning við United en hann verður 38 ára gamall þegar hann er á enda, möguleiki er svo á að framlengja samninginn um ár til viðbótar.

United staðfest kaup sín á Ronaldo á föstudag en um helgina fór kappinn í læknisskoðun og gekk frá öllum sínum málum við félagið.

Ronaldo yfirgaf United árið 2009 og gekk þá í raðir Real Madrid, árið 2018 gekk hann í raðir Juventus.

Ronaldo hefur verið einn besti knattspyrnumaður í heimi um langt skeið en mikil eftirvænting er í herbúðum United fyrir heimkomu hans.

„Ég kann svo vel við Ferguson, hann var stærsta ástæða þess að ég er í þeirri stöðu að koma aftur og skrifa undir hjá Manchester United,“ sagði Ronaldo en viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“