fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Meistaradeild kvenna: Breiðablik einum sigri frá sæti í riðlakeppninni

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. september 2021 18:28

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er einum sigri frá riðlakeppni Meistaradeildar kvenna eftir jafntefli við króatíska liðið ZNN Osijek í kvöld. Leikið var á Gradski vrt vellinum í Króatíu.

Þetta var fyrri leikur liðanna í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn er í Kópavogi eftir viku.

Selma Sól Magnúsdóttir kom Blikum yfir á 24. mínútu eftir mistök í vörn Osijek. Merjema Medic jafnaði metin fyrir króatana sjö mínútum síðar og allt jafnt í hálfeik. Breiðablik sótti að marki Osijek í seinni hálfleik en komst ekki að taka forystu í einvíginu þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn í leiknum.

Breiðablik og Oisjek mætast í Kópavoginum þann 9. september næstkomandi. Sigurliðið fer áfram í riðlakeppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni