fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Enn í forgangi hjá United að fá Haaland næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. september 2021 17:00

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er forgangsmál hjá Manchester United að krækja í Erling Braut-Haaland frá Borussia Dortmund næsta sumar. ESPN segir frá.

Endurkoma Cristiano Ronaldo hefur engin áhrif á plön félagsins um að krækja í norska framherjann næsta sumar.

Næsta víst er að United fær mikla samkeppni frá öllum stærstu liðum Evrópu, einn besti leikmaður í heimi er þá til sölu á tæpar 70 milljónir punda vegna klásúlu í samningi hans.

Manchester City, Real Madrid, PSG og fleiri lið hafa augstað á Haaland sem raðað hefur inn mörkum í Þýskalandi.

Manchester United staðfestir endurkomu Ronaldo til félagisns í gær en félagið vonast eftir því að krækja í Haaland á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi