fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Barcelona getur ekki haldið Griezmann – Á leið aftur til Atletico

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lítur allt út fyrir það að Antoine Griezmann sé á leið aftur til Atlético Madrid frá Barcelona á lánssamningi.

Griezmann var keyptur til Barcelona frá Atletico fyrir tveimur árum fyrir 120 milljónir evra. Hann hefur skorað 35 mörk fryir félagið í 101 leik. Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og hefur einfaldlega ekki efni á því að hafa Griezmann áfram í félaginu.

Fabrizio Romano segir á Twitter síðu sinni að viðræður séu langt komnar og er leikmaðurinn búinn að semja um kaup og kjör við Atletico.

Barcelona er að reyna að fá hollenska sóknarmanninn Luuk de Jong frá Sevilla í staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi