fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Arsenal staðfestir brottför Rúnars Alex

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 19:56

Rúnar Alex í leik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson er farinn á lán til OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni frá Arsenal. Félagið greindi frá rétt í þessu.

Rúnar Alex gekk í raðir Arsenal fyrir ári síðan en ljóst hefur verið í sumar að hann gæti verið á leið frá félaginu. Rúnar er nú í landsliðsverkefni með íslenska landsliðinu.

Rúnar lék áður með Nordsjælland og Dijon í atvinnumennsku. Hann hefur áður búið í Belgíu en faðir hans lék með Lokeren þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham