fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Arsenal að kaupa varnarmann frá Japan

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fengið tilboð sitt í Takehiro Tomiyasu varnarmann Bologna samþykkt. Mun enska félagið greiða 20 milljónir punda fyrir hann.

Arsenal er á sama tíma að lána Hector Bellerin til Real Betis á Spáni.

Tomiyasu er frá Japan en hann er 22 ára gamall og getur bæði spilað sem miðvörður og hægri bakvörður.

Tottenham hafði haft áhuga á að kaupa Tomiyasu en hann spilaði 64 leiki fyrir Bologna. Hann kom inn sem varamaður um liðna helgi gegn Atalanta.

Arsenal hefur með þessu eytt liða mest á þessu tímabili en liðið er stigalaust eftir þrjá leiki í enska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni