fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Systir Ronaldo gerði lítið úr Juventus – Ítalska pressan brjáluð

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Systir Cristiano Ronaldo gerði lítið úr Juventus á dögunum og er ítalska pressan vægast sagt óánægð með ummæli hennar. Cristiano Ronaldo yfirgaf ítalska stórveldið á dögunum og samdi við Manchester United.

Ronaldo gerði garðinn frægan hjá Manchester United á sínum tíma, hann spilaði fyrir liðið frá 2003 til 2009 og varð að stórstjörnu hjá félaginu. Hann var svo keyptur til Real Madrid fyrir metfé þar sem hann náði ótrúlegum árangri. Ronaldo samdi við Juventus sumarið 2018 og ætlaði að hjálpa félaginu að vinna Meistaradeildina en það tókst ekki.

Katia Aveiro, eldri systir Ronaldo, setti inn mynd af Ronaldo snúa heim til Manchester og skrifaði: „Velkomin heim elskan, velkomin á stað sem þú átt skilið að vera á.“

Þessi ummæli virðast hafa farið illa í ítölsku pressuna en Gazzetta dello Sport var sérstaklega ósátt með ummælin og sakaði systur Ronaldo um að reyna stöðugt að gera lítið úr félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning