fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max deild kvenna: Keflavík vann mikilvægan sigur – ÍBV hafði betur gegn Stjörnunni

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 20:06

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Pepsi-Max deild kvenna í dag. ÍBV hafði betur gegn Stjörnunni og Keflavík sigraði Tindastól í botnbaráttuslag.

ÍBV tók á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í 16. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. Þóra Björg Stefánsdóttir kom ÍBV yfir á 25. mínútu með frábæru marki og þannig stóðu leikar í hálfleik. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir jafnaði metin á 56. mínútu en Olga Sevcova kom ÍBV aftur yfir níu mínútum síðar og skoraði þriðja markið undir lok leiks og tryggði ÍBV mikilvægan sigur.

Stjarnan er í 5. sæti með 23 stig og ÍBV í 6. sæti með 19 stig.

ÍBV 3 – 1 Stjarnan
1-0 Þóra Björg Stefánsdóttir (´25)
1-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (´56)
2-1 Olga Sevcova (´65)
3-1 Olga Sevcova (´84)

Tindastóll tók á móti Keflavík á Sauðárkróksvelli í gríðarlega spennandi botnbaráttuslag. Aerial Chavarin skoraði eina mark leiksins strax á 9. mínútu og tryggði þar með Keflavík stigin þrjú.

Tindastóll er á botni deildarinnar með 11 stig en Keflavík er í 8. sæti með 16 stig.

Tindastóll 0 – 1 Keflavík
0-1 Aerial Chavarin (´9)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Í gær

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Í gær

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle