fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max deild kvenna: Fylkir náði í jafntefli gegn Þrótti

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 30. ágúst 2021 21:17

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir tók á móti Þrótti Reykjavík á Wurth vellinum í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli liðanna.

Hildur Egilsdóttir kom Þrótti yfir á 24. mínútu eftir stoðsendingu frá Dani Rhodes. Fylkir fékk kjörið tækifæri til þess að jafna leikinn undir lok fyrri hálfleiks þegar liðið fékk vítaspyrnu en Þórhildur Þórhallsdóttir lét verja frá sér.

Helena Ósk Hálfdánardóttir jafnaði metin snemma í seinni hálfleiks með frábæru marki. Íris Una Þórðardóttir, leikmaður Fylkis, fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma og uppskar því rautt spjald. Ekki voru fleiri mörk skoruð og 1-1 jafntefli því niðurstaðan.

Þróttur er í 3. sæti með 26 stig en Fylkir er í fallsæti með 13 stig, jafnmörg stig og Keflavík í öruggu sæti en lakari markatölu.

Fylkir 1 – Þróttur R.
0-1 Hildur Egilsdóttir (´24)
1-1 Helena Ósk Hálfdánardóttir (´51)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli