fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

PSG sigraði í fyrsta leik Messi – Sjáðu hann leika í nýju treyjunni í fyrsta sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 29. ágúst 2021 20:42

Kylian Mbappe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain vann nokkuð þægilegan sigur á Reims á útivelli í frönsku Ligue 1 í dag.

Kylian Mbappe gerði bæði mörk Parísarliðsins í sitt hvorum hálfleiknum.

Reims kom knettinum í netið snemma í seinni hálfleik en var markið dæmt af með aðstoð myndbandsdómgæslu.

Lionel Messi kom við sögu í sínum fyrsta leik með PSG í dag. Argentíska snillingnum var skipt inn á fyrir Neymar á 66. mínútu.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af því þegar Messi lék í búningi PSG í fyrsta sinn.

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað