fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Jói Berg fær nýjan liðsfélaga – Kostar rúma tvo milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 29. ágúst 2021 10:45

Maxwel Cornet.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maxwel Cornet er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Burnley. Hann kemur frá Lyon og skrifar undir fimm ára samning á Englandi.

Hinn 24 ára gamli Cornet leikur sem vinstri bakvörður. Hann hefur verið á mála hjá Lyon frá árinu 2015.

Burnley greiðir 15 milljónir evra fyrir kappann, um 2,2 milljarða íslenskra króna.

Með Burnley leikur íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning