fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Sjáðu slagsmálin í Frakklandi í gær – Allt sauð upp úr

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. ágúst 2021 08:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í Frakklandi í gærkvöldi þegar Nice og Marseille áttust við í Suður-Frakklandi.

Nice var 1-0 yfir þegar Dimitri Payet leikmaður Marseille var að taka hornspyrnu, stuðningsmenn Nice köstuðu í hann flösku.

Payet svaraði fyrir sig og kastaði flöskuna til baka og þá varð allt gjörsamlega vitlaust á meðal stuðningsmanna Nice.

Stuðningsmen Nice ruddust inn á völlinn og Payet endaði blóðugur og nokkrir leikmenn Marseille voru skrámur á sér.

Eftir að búið var að róa alla vildu dómarar leiksins klára leikinn en leikmenn Marseille neituðu að fara á völlinn, er talið að Nice verði dæmdur 3-0 sigur.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“