fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Lærisveinar Potter göldruðu fram sigur á nýliðunum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Watford í lokaleik dagsins í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þar hafði Brighton betur og vann 2-0 sigur.

Brighton byrjaði leikinn af krafti og braut Shane Duffy ísinn strax á 10. mínútu leiksins með skalla eftir hornspyrnu. Neal Maupay tvöfaldaði forystu Brighton undir lok fyrri hálfleiks og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Leikmenn Watford voru aðeins líflegri í byrjun seinni hálfleik án þess þó að skapa sér hættuleg færi. Watford náði þó að koma boltanum í netið um miðjan seinni hálfleik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Ekki voru skoruð fleiri mörk og 2-0 sigur Brighton staðreynd.

Brighton 2 – 0 Watford
1-0 Shane Duffy (´10)
2-0 Neal Maupay (´41)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona