fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu breytinguna á Lukaku á tveimur árum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Chelsea virðist vera í miklu betra formi en hann var fyrir tveimur árum þegar hann yfirgaf enska boltann.

Lukaku yfirgaf Manchester United árið 2019 en hann er nú mættur aftur. „Þegar ég gekk í raðir Inter þá greindum við líkama minn og allt hefur breyst,“ sagði Lukaku.

„Ég borða mikið af salati og fiski, þetta hefur haft frábær áhrif á mig. Ég tek líka vítamín og líður mjög vel.“

Lukaku gæti spilað gegn Arsenal um helgina í stórleik helgarinnar en mikil eftirvænting er fyrir frumraun hans.

„Ég borða salat í hádeginu, mikið af kjúklingabringum og shirataki núðlur. Eftir að ég breytti lífstíl þá líður mér miklu betur innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra