fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Hinn ungi íslenski markvörður semur við Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 15:35

Cecila til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cecilía Rán Rúnarsdóttir markvörður íslenska landsliðsins mun ganga í raðir Everton á Englandi eftir tímabilið. Cecilía er í dag hjá Örebro í Svíþjóð.

Cecilía yfirgaf Fylki síðasta vetur en hún hefur lengi verið með samkomulag við Everton um að ganga í raðir félagsins.

Cecilía þurfti hins vegar fyrst að spila í sterkari deild til að geta tekið skrefið, hún er aðeins 18 ára gömul og er gríðarlegt efni.

Cecilía lék sína fyrstu A-landsleiki á síðasta ári en hún hóf feril sinn með Aftureldingu áður en hún fór til Fylkis.

Everton leikur í efstu deild á Englandi en miklir fjármunir hafa komið inn í knattspyrnu kvenna þar í landi síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu

Ættu að ná í 41 árs gamlan leikmann til baka – Fáanlegur á frjálsri sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd

Úrslitaleikurinn líklega í Madríd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra