fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Alfreð með sködduð liðbönd í ökkla eftir hálfgerða árás

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. ágúst 2021 10:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Augsburg í Þýskalandi er með sködduð liðbönd í ökkla og verður ekki Augsburg gegn Frankfurt í þýska boltanum um helgina.

Alfreð var einnig fjarverandi í fyrstu umferð en Alfreð meiddist í bikarleik rétt fyrir móti.

Framherjinn öflugi var þá tæklaður all hressilega og lýsti Hjörvar Hafliðason tæklingunni sem hálfgerðri árás á íslenska framherjann. Þetta kom fram í máli Hjörvars í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Alfreð er á síðasta ári samnings hjá Augsburg en þessi 32 ára framherji hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár.

Ekki kemur fram í þýskum miðlum hversu lengi Alfreð verður fjarverandi en íslenska landsliðið er á leið í verkefni í byrjun september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG