fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Arnór rekinn í sturtu í Bandaríkjunum í nótt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. ágúst 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði New England Revolution þegar liðið mætti DC United í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt.

Arnór er á sínu fyrsta tímabili með New England en hann lagði upp fyrsta mark leiksins í 3-2 sigri í nótt.

Í síðari hálfleik var Arnór hins vegar rekinn í sturtu þegar hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum. Arnór var þá að elta leikmann DC United og ætlaði sér að tækla boltann.

Arnór fór hinsvegar í leikmann DC United sem féll til jarðar og Arnór var sendur í sturtu. New England er á toppnum í sínum riðli en liðið leikur í Austurdeildinni.

Atvikið þegar Arnór var rekinn af velli og stoðsendinguna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah