fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Þetta er verðmiðinn á Odegaard – Markvörður á óskalista Arteta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 09:32

Martin Odegaard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal færist nær því að ganga frá kaupum á Martin Odegaard frá Real Madrid, samkomulag við Real Madrid er svo gott sem í höfn.

Sky Sports segir frá því í morgunsárið að Arsenal muni borga 30 milljónir punda til að byrja með en verðmiðinn gæti hækkað í 34 milljónir punda.

Odegaard var á láni hjá Arsenal á síðustu leiktíð og ekkert stefndi í að Arsenal gæti keypt hann. Odegaard var hins vegar ekki í plönum Carlo Ancelotti.

Ekki er talið að kjör Odegaard verði til vandræða og er möguleiki á að hann verði klár í slaginn gegn Chelsea um helgina.

Arsenal er einnig að skoða það að fá Aaron Ramsdale markvörð Sheffield United en verðmiðinn hefur hingað til verið of hár að mati félagsins. Mikel Arteta vill fá markvörð til að keppa við Bernd Leno en líkur eru á að Rúnar Alex Rúnarssonar verði lánaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“