fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ramsdale nálgast Arsenal — Rúnar Alex líklega á leiðinni burt

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 20:05

Aaron Ramsdale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Sky Sports á Englandi hafa Arsenal og Sheffield United komist að samkomulagi um kaupverð á markmanni síðarnefnda félagsins, Aaron Ramsdale. Kaupverðið er sagt vera á 24 milljónir punda. Kaupverðið gæti hækkað um 6 milljónir punda ef Ramdale verður aðalmarkvörður félagsins.

Það er talið að koma Ramsdale til Arsenal verði líkleg til að hafa áhrif á framtíð Rúnars Alex en Rúnar er varamarkvörður Arsenal og hefur verið orðaður við brottför frá félaginu í sumar. Bernd Leno er núverandi aðalmarkvörður liðsins en hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöður sínar að undanförnu.

Ramsdale hefur verið valinn leikmaður tímabilsins hjá Sheffield United undanfarin tvö ár og var valinn í hóp enska landsliðsins á EM í sumar en á enn eftir að leika sinn fyrsta landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“