fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Martin Odegaard á leið til Arsenal

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 21:45

Martin Odegaard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðmaðurinn Martin Odegaard er á leið til Arsenal frá Real Madrid samkvæmt heimildum BBC. Odegaard var á láni hjá Arsenal á síðasta tímabili og skoraði 2 mörk í 20 leikjum fyrir félagið.

Liðin eru enn að vinna að samkomulagi um kaup á leikmanninum en kaupverðið er sagt vera á 30 milljónir punda. Odegaard gekk til liðs við Real Madrid árið 2015 en hefur einungis leikið átta deildarleiki fyrir félagið og hefur meðal annars verið lánaður til Vitesse, Heerenveen, Real Sociedad og Arsenal.

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði í lok síðasta tímabils að hann vildi fá Odegaard aftur til félagsins og hefur síðan talað um að bæta við fleiri leikmönnum í sumarglugganum.

Arsenal tekur á móti Chelsea á sunnnudag og Odegaard þyrfti að vera skráður fyrir hádegi á föstudag til að geta tekið þátt í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag